„Við höfum í nokkur ár leitað til Stefnu með ýmis mál á borð við vefsíðugerð, hönnun og sérsniðnar lausnir við birtingu upplýsinga og alltaf fengið faglega og góða þjónustu. Það er mikill kostur fyrir okkur að fá fjölbreytta þjónustu í háum gæðaflokki á sama staðnum.
Einnig er vefumsjónakerfið Moya notendavænt og þegar upp koma spurningar hefur þeim verið svarað fljótt og af fagmennsku.“
Þorsteinn Másson, viðskiptaþróun hjá Arnarlax hf.