Feykir.is

Feykir fréttablað á Norðurlandi vestra kemur út vikulega með fréttir af svæðinu. Í blaðinu er að finna fréttir af fólki og viðburðum, viðtöl, greinar, fréttaskýringar, uppskriftir, íþróttir og margt fleira.

„Stefna annaðist gerð nýrrar síðu Feykis, fréttablaðs Norðurlands vestra, undir vefmiðilinn Feyki.is. Frá fyrstu samskiptum okkar við starfsmenn fyrirtækisins fengum við það strax á tilfinningunni að þarna væru aðilar mjög færir á sínu sviði. Jafnframt að þetta væri upphafið af farsælu samstarfi og hefur það verið raunin, við fengið skjóta og örugga þjónustu við hvert fótmál og alltaf komið til móts við óskir okkar af einstakri þjónustulipurð.

Moya vefsíðukerfið er ákaflega notendavænt og þægilegt meðförum. Við mælum eindregið með Stefnu hugbúnaðarhúsi.“

Berglind Þorsteinsdóttir
Ritstjóri

Hringbraut

Hringbraut er ókeypis sjónvarps- og vefmiðill sem leggur áherslu á upplýsandi, fræðandi og trúverðuga umræðu í fjöldamörgum þáttum  sem sýndir eru í hverri viku.

Heilsutorg

Heilsutorg er lifandi vefur sem uppfærist daglega alla daga vikunnar allt árið um kring.  Það eru yfir 38 sérfræðingar sem skrifa inn á vefinn að staðaldri um sitt sérsvið en einnig eru gestapennar fengnir til að skrifa um hin ýmsu málefni eftir tíðarandanum og því sem við á hverju sinni.

Líkar þér við það sem þú sérð?
Hafðu samband