Team Stefna

Fjarvinna: Robbi skoðar heiminn

Ég hef dundað mér í að flýja Íslenska veðráttu og heimsækja önnur lönd, ekki endilega til að skoða sérstaklega allt sem er í boði allstaðar eða taka þetta ferðalag sem eitthvað frí, heldur hef ég stefnt á að geta haldið áfram að vinna og þá þarf að huga að ýmsu.

Nýr valkostur: Vefurinn upp á viku

Við erum nú að bjóða glænýtt kerfi sem býður upp á nýja möguleika. Þannig gerum við meira, hraðar og aukum hagkvæmni fyrir viðskiptavini.

Danskur dagur Stefnu

Hjá Stefnu starfar hópur fólks sem hefur alið manninn í Danmörku í lengri eða skemmri tíma. Af því tilefni hlóðum við í danskan dag.

Í langtímasambandi með Stefnu

Við eigum í langtímasambandi með fjölmörgum viðskiptavinum okkar. Hér er samantekt á þeim samböndum sem varað hafa árum og jafnvel áratugum saman.

Annáll Stefnu 2023

Gervigreind framleiðir (alvöru) auglýsingar, næstum því

Á starfsdegi Stefnu í vor skoðuðum við fjölmargt skemmtilegt. Fróðleiksfýsn var svalað í grúski og hakki (af betri gerðinni) í fjölbreyttum efnisflokkum.

Ísland.is nýtur krafta Stefnu

Stefna var meðal þeirra fyrirtækja sem tóku þátt í vinnu við uppsetningu á nýjum vef fyrir Ísland.is. Verkefnið hófst vorið 2020 og markmið þess er að gera þjónustu hins opinbera aðgengilega á einum stað, Ísland.is, óháð því hvaða stofnun veitir hana.

6 bætast í hópinn hjá Stefnu

Við hjá Stefnu höfum ráðið nýtt starfsfólk sem er að koma inn í fjölbreytt verkefni og teymi sem þjónusta viðskiptavini félagsins. Markmið ráðninganna er að styðja við þann góða vöxt sem við höfum notið á undanförnum árum.

Umsjónarkerfi flugherma gjörbreytti nýtingarhlutfalli

Icelandair rekur ekki aðeins flugfélag með tilheyrandi flugvélarekstri, áhöfnum, flugvirkjum og stærsta leiðakerfi landsins, heldur er félagið einnig með flugherma á Flugvöllum í Hafnarfirði sem leigðir eru út jafnt innanhúss til þjálfunar flugmanna og til annarra flugfélaga sem koma hingað til lands í þjálfun.

Ísland.is vinnur til verðlauna

Vefur Ísland.is hlaut nýverið Íslensku vefverðlaunin sem Besti opinberi vefurinn annað árið í röð og að auki var vefurinn valinn Besti íslenski vefurinn.