Team Stefna

Annáll Stefnu 2023

Gervigreind framleiðir (alvöru) auglýsingar, næstum því

Á starfsdegi Stefnu í vor skoðuðum við fjölmargt skemmtilegt. Fróðleiksfýsn var svalað í grúski og hakki (af betri gerðinni) í fjölbreyttum efnisflokkum.

Ísland.is nýtur krafta Stefnu

Stefna var meðal þeirra fyrirtækja sem tóku þátt í vinnu við uppsetningu á nýjum vef fyrir Ísland.is. Verkefnið hófst vorið 2020 og markmið þess er að gera þjónustu hins opinbera aðgengilega á einum stað, Ísland.is, óháð því hvaða stofnun veitir hana.

6 bætast í hópinn hjá Stefnu

Við hjá Stefnu höfum ráðið nýtt starfsfólk sem er að koma inn í fjölbreytt verkefni og teymi sem þjónusta viðskiptavini félagsins. Markmið ráðninganna er að styðja við þann góða vöxt sem við höfum notið á undanförnum árum.

Umsjónarkerfi flugherma gjörbreytti nýtingarhlutfalli

Icelandair rekur ekki aðeins flugfélag með tilheyrandi flugvélarekstri, áhöfnum, flugvirkjum og stærsta leiðakerfi landsins, heldur er félagið einnig með flugherma á Flugvöllum í Hafnarfirði sem leigðir eru út jafnt innanhúss til þjálfunar flugmanna og til annarra flugfélaga sem koma hingað til lands í þjálfun.

Ísland.is vinnur til verðlauna

Vefur Ísland.is hlaut nýverið Íslensku vefverðlaunin sem Besti opinberi vefurinn annað árið í röð og að auki var vefurinn valinn Besti íslenski vefurinn. 

Nýir hluthafar til liðs við Stefnu ehf.

Íslensku vefverðlaunin 2021 - Ísland.is vinnur tvö verðlaun

Íslensku vefverðlaunin árið 2021 voru veitt í gærkvöldi og hlaut vefurinn Ísland.is tvenn verðlaun! Valinn besti vefurinn í flokknum “Opinber vefur” ársins ásamt því að hljóta sérstök hvatningarverðlaun fyrir aðgengismál.

Te & Kaffi í samstarf við Stefnu

Te & Kaffi hafa samið við Stefnu um þróun og innleiðingu á stafrænum lausnum fyrir félagið. Með samningnum er markmiðið að veita viðskiptavinum Te & Kaffi framúrskarandi þjónustu með innleiðingu nýrra og spennandi lausna.

Enn bætist í hópinn hjá Stefnu

Guðlaugur Arnarsson hefur verið ráðinn viðskiptaþróunarstjóri Stefnu, hugbúnaðarhúss. Hann hóf störf hjá okkur 1. október síðastliðinn, en síðasta áratuginn starfaði hann á fyrirtækjasviði Vodafone.