Icelandair rekur ekki aðeins flugfélag með tilheyrandi flugvélarekstri, áhöfnum, flugvirkjum og stærsta leiðakerfi landsins, heldur er félagið einnig með flugherma á Flugvöllum í Hafnarfirði sem leigðir eru út jafnt innanhúss til þjálfunar flugmanna og til annarra flugfélaga sem koma hingað til lands í þjálfun.
Pétur Rúnar. 04. jan
Team Stefna
Ísland.is vinnur til verðlauna
Vefur Ísland.is hlaut nýverið Íslensku vefverðlaunin sem Besti opinberi vefurinn annað árið í röð og að auki var vefurinn valinn Besti íslenski vefurinn.
Snorri Kristjánsson. 15. mar
FréttirTeam Stefna
Nýir hluthafar til liðs við Stefnu ehf.
Matthías Rögnvaldsson. 19. nóv
FréttirTeam Stefna
Íslensku vefverðlaunin 2021 - Ísland.is vinnur tvö verðlaun
Íslensku vefverðlaunin árið 2021 voru veitt í gærkvöldi og hlaut vefurinn Ísland.is tvenn verðlaun! Valinn besti vefurinn í flokknum “Opinber vefur” ársins ásamt því að hljóta sérstök hvatningarverðlaun fyrir aðgengismál.
Snorri Kr.. 27. mar
Team Stefna
Te & Kaffi í samstarf við Stefnu
Te & Kaffi hafa samið við Stefnu um þróun og innleiðingu á stafrænum lausnum fyrir félagið. Með samningnum er markmiðið að veita viðskiptavinum Te & Kaffi framúrskarandi þjónustu með innleiðingu nýrra og spennandi lausna.
Snorri Kr.. 22. mar
Team Stefna
Enn bætist í hópinn hjá Stefnu
Guðlaugur Arnarsson hefur verið ráðinn viðskiptaþróunarstjóri Stefnu, hugbúnaðarhúss. Hann hóf störf hjá okkur 1. október síðastliðinn, en síðasta áratuginn starfaði hann á fyrirtækjasviði Vodafone.
Róbert Freyr. 08. okt
FréttirTeam Stefna
Ríkiskaup velja Stefnu í nýjan vef stofnunarinnar
Í kjölfar opinnar verðfyrirspurnar þar sem fjögur fyrirtæki tóku þátt hlaut tilboð Stefnu flest stig þar sem metið var verð, tímaáætlun, reynsla og eitt verkefni frá hverjum aðila.
Pétur Rúnar. 06. jún
Team Stefna
4 af 5 bestu sveitarfélagsvefirnir frá Stefnu
Á UT-deginum, í dag 30. nóvember 2017, voru kynnt úrslit í könnuninni „Hvað er spunnið í opinbera vefi?“.