Innranet sem skilar sér

Innranet sem skilar sér

Við höfum smíðað innrivefi m.a. fyrir VIRK Starfsendurhæfingarsjóð, Félag löggiltra endurskoðenda og stærstu bílaleigu landsins; Höldur - Bílaleigu Akureyrar.

Í samstarfi við m.a. þessa aðila höfum við verið að byggja upp viðbætur við Moya vefumsjónarkefið okkar sem eru sérhæfðar fyrir innrivefi, en auðvitað virka allir aðrir eiginleikar kerfisins fyrir innrivefi. Þannig byggjum við á fenginni reynslu og kerfi sem hefur verið í þróun hjá okkur frá 2003.

Kíktu á myndbandið og sjáðu stutta kynningu á eiginleikunum!