Fylgjið eftirfarandi leiðbeiningum til þess að setja upp netfang í Apple Mail.
Opna Accounts
Velja þar + (plúsinn) niðri í vinstra horninu og velja svo "Add a Mail account"
Fylla hér út full nafn, netfang og lykilorð. Þar næst er smellt á "Next".
Velja IMAP, setja email.stefna.is inn sem "Mail Server" og fylla svo út User Name (fullt netfang) og lykilorð. Þar næst er smellt á "Next".
Setja email.stefna.is inn sem "SMTP Server" og fylla svo út User Name (fullt netfang) og lykilorð. Þar næst er smellt á "Create".
Þá á aðgangurinn að vera virkur
1. Opna Accounts 2. Velja þar + og smella á "Add a Mail account" 3. Fylla hér út full nafn, netfang og lykilorð. 4. Velja IMAP, setja email.stefna.is inn sem "Mail Server" og fylla svo út User Name (fullt netfang) og lykilorð. 5. Setja email.stefna.is inn sem "SMTP Server" og fylla svo út User Name (fullt netfang) og lykilorð. 6. Þá á aðgangurinn að vera virkur