kefhfhi_gallery_receparea02.jpg

Hilton Reykjavík Nordica er eitt glæsilegasta hótel landsins og er hluti af Icelandair Hotels fjölskyldunni. Hilton Reykjavík Nordica leggur  mikla áherslu á að vanda til verka og bjóða ætíð fyrsta flokks þjónustu í gistingu, mat og drykk.

Vefsvæðið þeirra - hiltonreykjavik.com - var tekið í endurhönnun hjá okkur í Stefnu á dögunum og sett upp í nýjustu útgáfunni af vefumsjónarkerfinu okkar, Moya. Vefurinn er með lóðrétta aðalvalmynd og sker sig því nokkuð frá flestum þeim vefjum sem finna má á vefnum. Viðbrögðin við vefnum hafa verið mjög góð og við erum afar sátt við þessa nýjustu afurð úr Stefnu-smiðjunni. 

Kíkið á vefinn á slóðinnihiltonreykjavik.com

  • hilton-reykjavik-nordica-central-reykjavik-hotel.jpg

Til baka: Ferðaþjónusta

Líkar þér við það sem þú sérð?
Hafðu samband