1474030627-img_1352.jpg

Leikskólinn Krummafótur er einnar deildar leikskóli fyrir börn á aldrinum 1-6 ára.

Við hér í Krummafæti erum ánægð með vefinn frá ykkur, hann er auðveldur í notkun og bíður upp á alla þá möguleika sem við þurfum. Einnig er gott að geta hringt til ykkar þegar okkur vantar upplýsingar og ég hef þurft að gera það nokkrum sinnum og hef alltaf fengið mjög góða þjónustu og skýr svör.

Margrét Ósk Hermannsdóttir
Leikskólastjóri

Líkar þér við það sem þú sérð?
Hafðu samband