shutterstock_249945262.jpg

Rafiðnaðarskólinn er í eigu RSÍ (Rafiðnaðarsamband Íslands) og SART (Samtaka rafverktaka). Rafiðnaðarmenn hafa byggt upp og rekið umfangsmikið eftirmenntunarkerfi síð­an 1975.

Vefur Rafiðnaðarskólans var uppfærður úr eldra vefumsjónarkerfi sem ekki lengur þjónaði skólanum og var ákveðið að nýta Moya vefumsjónarkerfið til að auðvelda uppfærslur efnis á vefnum.

Stefna sá um vefhönnun og alla forritun tengt vefnum, en þar er m.a. samþætting við dk námskeiðakerfi til birtingar námsframboðs og skráningar á námskeið.

  • rafidnadarskolinn.jpg
  • namskeid-rafidnadarskolinn.jpg

Til baka: Skólar

Líkar þér við það sem þú sérð?
Hafðu samband