shutterstock_249945262.jpg

Rafiðnaðarskólinn er í eigu RSÍ (Rafiðnaðarsamband Íslands) og SART (Samtaka rafverktaka). Rafiðnaðarmenn hafa byggt upp og rekið umfangsmikið eftirmenntunarkerfi síð­an 1975.

Vefur Rafiðnaðarskólans var uppfærður úr eldra vefumsjónarkerfi sem ekki lengur þjónaði skólanum og var ákveðið að nýta Moya vefumsjónarkerfið til að auðvelda uppfærslur efnis á vefnum.

Stefna sá um vefhönnun og alla forritun tengt vefnum, en þar er m.a. samþætting við dk námskeiðakerfi til birtingar námsframboðs og skráningar á námskeið.

  • rafidnadarskolinn.jpg
  • namskeid-rafidnadarskolinn.jpg

Til baka: Skólar

Bakgrunnur

Fleiri verkefni

shutterstock_713573206.jpg

„Árið 2018 fórum við af stað í að endurnýja heimasíðuna okkar. Við ákváðum að ganga til samninga við Stefnu og erum við einstaklega ánægð með þá ákvörðun. Strax frá byrjun hefur starfsfólk Stefnu lagt sig fram við að koma til móts við okkar hugmyndir sem og komið með góðar lausnir varðandi útlit og úrvinnslu.

Vefumsjónarkerfið Moya er þægilegt í notkun og auðvelt að læra á það. Öll þjónusta er til fyrirmyndar og spurningum er svarað fljótt og fagmannlega hvort sem það er í gegnum þjónustuborðið eða tölvupóst.“

Árný Lára Karvelsdóttir
Markaðs- og kynningarfulltrúi Rangárþings eystra

velvirk-opengraph-fb-vellidan-1200x628.png

„Síðan velvirk.is fór í loftið í desember 2018 en hún er hluti af forvarnarverkefni VIRK. Síðunni er ætlað að veita einstaklingum og stjórnendum upplýsingar um jafnvægi og vellíðan í einkalífi og starfi. Hvíta húsið sá um hönnun og ákveðið var að leita til Stefnu vegna fyrri reynslu af þjónustunni og kerfinu. Samstarf hefur gengið mjög vel og tímaáætlanir hafa staðist. Moya kerfið hentar vel fyrir þetta verkefni, það er þægilegt í notkun og auðvelt að bæta við efni.“

María Ammendrup, sérfræðingur