mazda.jpg

Hjá Mazda umboðinu Brimborg fást nýir Mazda bílar og notaðir Mazda bílar til sölu.

Nýi vefurinn er unnin sérstaklega fyrir íslenskan markað, í takt við vefi Mazda í Danmörku og víðar. Vefurinn var hannaður og forritaður af okkur í Stefnu í nánu samráði við starfsfólk Brimborgar.

Í hönnun var haft að leiðarljósi að hafa skýrar og aðgengilegar upplýsingar og endurspegla glæsileika Mazda bíla, sem ítrekað hafa hlotið verðlaun fyrir hönnun, nú síðast fyrir Mazda CX-3 og Mazda MX-5.

Við óskum vinum okkar hjá Brimborg og öllum bílaáhugamönnum til hamingju með nýjan vef Mazda á Íslandi!

  • mazda-a-islandi-brimborg.jpg
  • mazda-cx-3-til-solu-mazda-a-islandi-brimborg.jpg

Til baka: Verslun & þjónusta

Líkar þér við það sem þú sérð?
Hafðu samband