Eyðublöð - Leiðbeiningar fyrir Moya 1.16.2

Eyðublöð - Leiðbeiningar fyrir Moya 1.16.2

Eyðublaðakerfið er dæmi um viðbótareiningu sem hægt er að fá í MOYA, með því getur þú sérsniðið fyrirspurnarform, tekið á móti umsóknum, haldið utan um skráningu á viðburðum og jafnvel selt vörur eða þjónustu og tekið á móti greiðslu með því að tengja eyðublaðið við greiðslusíðu.

Í þessu myndbandi förum við yfir það hvernig einfallt eyðublað er búið til og hvernig hvernig þau eru notuð.