Klippa mynd með Pixlr veftóli

Leiðbeiningar um hvernig eigi að klippa mynd niður í ákveðið hlutfall. Í þessum leiðbeiningum er notast við pixlr.com/editor/

  1. Opna pixlr.com/editor/
  2. Velja klipp tól Pixlr klipp tól
  3. Velja "Aspect ratio" og setja inn viðeigandi hlutfall (breidd:hæð)
  4. Klippa mynd niður
  5. Fara í File -> Save og vista niður í tölvuna þína

Myndband

Klippa mynd með GIMP myndvinnsluforritinu

Leiðbeiningar um hvernig eigi að klippa mynd niður í ákveðið hlutfall. Í þessum leiðbeiningum er notast við myndvinnsluforritið GIMP sem hægt er að sækja hér.

  1. Opna mynd í GIMP
  2. Velja klipp tól GIMP klipp tól
  3. Setja inn viðeigandi hlutfall (breidd:hæð) og velja "Fixed Aspect ratio"
  4. Klippa mynd niður
  5. Vista

Myndband