Margar myndvélar og myndvinnsluforrit eiga til með að vista upplýsingar líkt og snúning í svo kölluðum EXIF gögnum sem getur valdið því að sumir vafrar birta mynda á hlið eða með röngum snúningi.

Hægt er að lagfæra þetta með GIMP myndvinnsluforritinu sem hægt er að sækja hér. Þegar opnað er mynd sem er með snúning vistað í EXIF gögnum þá greinir GIMP það og spyr hvort eigi að snúa myndinni með hefðbundinni leið.

Hér eru leiðbeiningar um hvernig eigi að lagfæra snúning myndar sem vistað er í EXIF gögnum.

  1. Opna mynd í GIMP
  2. Smella á Rotate
  3. Vista upp á nýtt