Nýjasta bloggið
10 atriði til að bæta á vefnum þínum
Hér fyrir neðan getur þú skráð þig í þátttöku á yfirferð okkar í leitarvélabestun með Moya.
Stefnt er að því að halda kynninguna fyrri hluta september frá 9-10:30 á fjarfundi. Ef þátttaka er mikil munum við bjóða þér að velja á milli tveggja tímasetninga.
Fundarboð verður sent út þegar tímasetning er komin á námskeiðið, þá getur þú tekið endanlega afstöðu til þátttöku út frá því sem hentar.
Skráning er ekki bindandi.
Komdu í kaffi til okkar og við förum yfir þín mál og gerum tilboð sem hentar þinni starfssemi.
s. 464 8700