Take-away pöntunarkerfi

Take-away pöntunarkerfi

Take-Away kerfið okkar samanstendur af vefpöntunarkerfi og smartsímaappi sem virkar bæði fyrir iPhone og Android. 

Með pöntunarkerfinu getur þú sett upp matseðil/seðla og birt á vefnum og í appinu. Viðskiptavinir geta svo skráð sig inn með gms-númeri og pantað af matseðli. Kerfið er mjög sveigjanlegt og meðal þess sem það býður upp á er:

  • Panta sama og síðast (sækja síðustu pöntun viðskiptavinar)
  • Tilboðspakkar með fyrirfram skilgreindum réttum af matseðli
  • Sérsniðnir réttir t.d. val um álegg, val um sósur o.s.frv.
  • Mismunandi matseðlar eftir stöðum 
  • Val milli staða þ.e.a.s. hvert skal sækja
  • Val milli heimsent/sótt 
  • Afsláttarkóðar

Pöntunarkerfið okkar er m.a. notað af Greifanum, Múlabergi og Saffran.