Verðskrá samsettra vefja

Með samsettum vef færð þú alla kosti þess að vera í viðskiptum við Stefnu á afburðargóðu verði! Nánar um samsetta vefi.

Stofngjald samsettra vefja er 250.000 kr. án VSK. með þremur flekum á forsíðu (til viðbótar við haus og fót). Hver vefur þar umfram kostar 30.000 kr. aukalega.