Með samsettum vef færð þú alla kosti þess að vera í viðskiptum við Stefnu á afburðargóðu verði! Nánar um samsetta vefi.
Stofngjald samsettra vefja er 250.000 kr. án VSK. með þremur flekum á forsíðu (til viðbótar við haus og fót). Hver vefur þar umfram kostar 30.000 kr. aukalega.
Þjónusta | Grunnpakkinn | Miðjupakkinn | Stóri pakkinn |
---|---|---|---|
Innifalin hýsing | 1 GB | 4 GB | 14 GB |
Innifaldar síður í veftré | 10 | 50 | 100 |
Mánaðargjald | 5.250 kr. | 8.250 kr. | 12.250 kr. |
Þjónusta | Grunnpakkinn | Miðjupakkinn | Stóri pakkinn |
---|---|---|---|
Hvert GB aukalega í hýsingu | 650 kr. | 500 kr. | 500 kr. |
Hver síða aukalega í veftré | 150 kr. | 150 kr. | 150 kr. |
Eyðublað | Eitt eyðublað fyrir fyrirspurnarform. | Eyðublaðasmiður, allt að 5 eyðublöð. | Eyðublaðasmiður, allt að 20 eyðublöð. |
Greiðslugátt | ![]() |
![]() |
![]() |
Stuðningur við leitarvélabestun. | ![]() |
![]() |
![]() |
Kubbar á undirsíðum fyrir lendingarsíður | ![]() |
![]() |
![]() |
Árlegur rýnifundur með ráðgjafa. | ![]() |
![]() |
![]() |
Aukatungumál - svæði | ![]() |
![]() |
![]() |
Öll verð án VSK.
Í stærsta pakkanum er hvert GB umfram á 300 kr. og hver síða aukalega í veftré 100 kr. Í þeim pakka bjóðum við aukalega við allt sem innifalið er í hinum pökkunum allt að 100 eyðublöð, tvo rýnifundi á ári og árlega skimun á brotnum hlekkjum.
Komdu í kaffi til okkar og við förum yfir þín mál og gerum tilboð sem hentar þinni starfssemi.
s. 464 8700