s-196.jpg

Grunnskóli Húnaþings vestra tók formlega til starfa 1. ágúst árið 2000. Hann var stofnaður með sameiningu hinna fjögurra grunnskóla sem starfræktir höfðu verið í Vestur-Húnavatnssýslu, þ.e. Grunnskóla Hvammstanga, Laugarbakkaskóla í Miðfirði, Barnaskóla Staðarhrepps að Reykjum í Hrútafirði og Vesturhópsskóla að Þorfinnsstöðum í Vesturhópi.

„Síðan er aðgengileg og auðveld í uppsetningu. Allar breytingar er þægilegar og gott að fá samband við Stefnu ef eitthvað vekur spurningar. Fulltrúi Stefnu kenndi á kerfið á stuttum fundi og það hefur dugað að mestu fyrir uppsetningu og viðhald síðunnar.“

Sigurður Þór Ágústsson
Skólastjóri

Líkar þér við það sem þú sérð?
Hafðu samband