Má sleppa sósunni?

Það er spennandi að skapa eitthvað nýtt. Þegar gera á vef, efni fyrir vef, smáforrit og tæknilausnir virðist að óteljandi atriðum að huga. Hvernig byrjum við?

Fólk les ekki vefsíður, það skannar

Fólk les ekki texta staf fyrir staf, það skannar orð. Með innsýn inn í hegðun fólks við lestur á vef getum við hjálpað þeim að finna upplýsingar hratt og vel.

Hvað er efnishönnun?

Efnishönnun hefur verið vaxandi í umræðunni undanfarin ár og fjöldi slíkra hönnuða hefur aukist. En hvað er efnishönnun og hvaðan kemur hún? Er þörf fyrir enn einn starfstitilinn?