Vöruþróun

Bætt yfirlit í veftré

Með nýjung í Moya sérð þú á fljótlegan hátt hvaða lýsigögn hafa verið sett við síður í veftrénu.

Meirihluti pantana Greifans í gegnum netið

Veitingastaðurinn Greifinn á Akureyri hefur nýtt sér pöntunarkerfi Stefnu á vef sínum í mörg ár. Kerfið einfalt og vinsælt meðal viðskiptavina sem flestir nýta vefinn eða app til að panta mat.

Við bjóðum ráðgjöf og kennslu

Við bjóðum ráðgjöf, faglega yfirferð og kennslu fyrir vefinn þinn.

Öflugri deiling á samfélagsmiðla

Með nýrri viðbót er nú einfalt að stilla titil, lýsingu og setja inn mynd með deilingum á samfélagsmiðla.

Hugað að persónuvernd

Föstudaginn 25. maí tekur gildi ný persónuverndarlöggjöf í Evrópu sem felur í sér aukin réttindi notenda og er þá krafa að upplýsa notendur um hvaða upplýsingum er safnað og af hverju.

Öruggari vefsíður hjá Stefnu

Nýjasta viðbótin er að verja innskráningu í Moya með kröfu um öruggara lykilorð. Væntanlega verða einhverjir sem þurfa að uppfæra lykilorðið sitt ef það er of stutt eða fyrirsjáanlegt.

Myndræn framsetning með Highcharts

Með framsetningu súlurita, línurita og annarra tölfræðiupplýsinga í Highcharts má útbúa gagnvirkar og áferðarfallegar síður fyrir tölfræði.