Hagnýtt í Moya

Hugað að persónuvernd

Föstudaginn 25. maí tekur gildi ný persónuverndarlöggjöf í Evrópu sem felur í sér aukin réttindi notenda og er þá krafa að upplýsa notendur um hvaða upplýsingum er safnað og af hverju.