Íslensku vefverðlaunin 2021 - Ísland.is vinnur tvö verðlaun

27. mars 2021
Snorri Kr.
Íslensku vefverðlaunin árið 2021 voru veitt í gærkvöldi og hlaut vefurinn Ísland.is tvenn verðlaun! Valinn besti vefurinn í flokknum “Opinber vefur” ársins ásamt því að hljóta sérstök hvatningarverðlaun fyrir aðgengismál.
Stefna er eitt þeirra fyrirtækja sem unnið hefur að þróun Ísland.is verkefnisins síðustu 12 mánuði og erum við virkilega stolt yfir því að vera hluti af svona stóru og metnaðarfullu verkefni og óskum Ísland.is til hamingju!
SVEF 2021
 
Sömuleiðis óskum við samstarfsaðilum okkar í þessu verkefni; Stafrænu Íslandi, Parallel, Aranja og Kosmos & Kaos innilega til hamingju með þennan glæsilega árángur!