Skalanleg hönnun
Síðustu 2 árin hefur netnotkun í smartsímum þrefaldast og skv. rannsókn Hagstofunnar (sept. 2012) tengjast 44% netnotenda á Íslandi netinu með farsíma eða snjallsíma.
Komdu í kaffi til okkar og við förum yfir þín mál og gerum tilboð sem hentar þinni starfssemi.
s. 464 8700