Einfaldaðu líf notenda þinna með rýni leiðakerfisins

Með reglubundinni rýni á leiðakerfi vefjarins tryggir þú að vefurinn þinn sé að þjóna notendum sem best. Skilgreindu lykilverkefnin, rýndu í aðgangstölurnar og gerðu markvissar breytingar í takt við þarfir notenda.

Nýi vefurinn þinn: Komum honum í loftið

Nýir hluthafar til liðs við Stefnu ehf.

Hugað að netverslun - góð ráð

Bætt yfirlit í veftré

Með nýjung í Moya sérð þú á fljótlegan hátt hvaða lýsigögn hafa verið sett við síður í veftrénu.

Vorverkin á vefnum þínum - hlúð að garðinum

Hollt er að endurskoða vefinn og innihald hans með reglubundnum hætti. Í þessum pistli er talað um vorverkin, sem er einfaldlega vísun í að á vorin þarf að horfa á garðinn sinn og meta ástandið að undangengnum vetri og hvaða verkefni eru framundan fyrir og um sumarið.

Meirihluti pantana Greifans í gegnum netið

Veitingastaðurinn Greifinn á Akureyri hefur nýtt sér pöntunarkerfi Stefnu á vef sínum í mörg ár. Kerfið einfalt og vinsælt meðal viðskiptavina sem flestir nýta vefinn eða app til að panta mat.

Íslensku vefverðlaunin 2021 - Ísland.is vinnur tvö verðlaun

Íslensku vefverðlaunin árið 2021 voru veitt í gærkvöldi og hlaut vefurinn Ísland.is tvenn verðlaun! Valinn besti vefurinn í flokknum “Opinber vefur” ársins ásamt því að hljóta sérstök hvatningarverðlaun fyrir aðgengismál.

Te & Kaffi í samstarf við Stefnu

Te & Kaffi hafa samið við Stefnu um þróun og innleiðingu á stafrænum lausnum fyrir félagið. Með samningnum er markmiðið að veita viðskiptavinum Te & Kaffi framúrskarandi þjónustu með innleiðingu nýrra og spennandi lausna.

Svona verður vefur til

Er kominn tími á að smíða nýjan vef? Ég settist niður og hripaði niður nokkrar pælingar sem segja frá því hvernig við hjá Stefnu nálgumst verkefnin eftir að áætlun og verksamningur liggja fyrir. Í slíkum samningi eru svo ákvæði um þjónustusamning með hýsingu, þjónustu og afnot af vefkerfinu til tveggja ára. Í þessum pistli geturðu séð hvert framhaldið er eftir undirritun.