Íslensku vefverðlaunin 2021 - Ísland.is vinnur tvö verðlaun
Íslensku vefverðlaunin árið 2021 voru veitt í gærkvöldi og hlaut vefurinn Ísland.is tvenn verðlaun! Valinn besti vefurinn í flokknum “Opinber vefur” ársins ásamt því að hljóta sérstök hvatningarverðlaun fyrir aðgengismál.