Íslensku vefverðlaunin 2016

Við erum afar stolt af því að þrjú af verkefnum okkar á liðnu ári fengu tilnefningu til íslensku vefverðlaunanna, annars vegar í flokknum samfélagsvefur ársins (non-profit) og hins vegar sem opinber vefur ársins.

Verkfærakista vefstjórans

Samantekt á nokkrum verkfærum sem geta gert vefinn þinn betri og létt þér lífið!

Nitty gritty: alt og title á myndum (ha?)

Ert þú að merkja myndirnar þínar rétt með notkun alt og title? Kíkjum á það!

10 ráð fyrir leitarvélabestun

Ætlarðu að vera best í bestun fyrir bestu leitarvélina?

Skalanleg hönnun

Síðustu 2 árin hefur netnotkun í smartsímum þrefaldast og skv. rannsókn Hagstofunnar (sept. 2012) tengjast 44% netnotenda á Íslandi netinu með farsíma eða snjallsíma.

Hvernig við notum Open Source hugbúnað

Opinn hugbúnaður, sem er frítt að sækja og með opinn kóða hefur rutt sér til rúms undanfarna áratugi, hvers vegna?

10 trend í vefhönnun árið 2015

Kíkjum aðeins á hvaða helstu nýjungar hafa sannað sig á undanförnum mánuðum og koma sterk inn í ár!

Hvert leitar augað?

Niðurstöður eye-tracking rannsókna eru oft mjög áhugaverðar og skemmtilegar.

Uppáhaldsöppin okkar

Hér eru uppáhaldsöpp starfsmanna Stefnu, og ástæðurnar fyrir vali hvers og eins.

Usability - hvað er nú það?

Usability er eitt af þessum ensku orðum sem erfitt er að íslenska því allar tilraunir til þess draga á einhvern hátt úr merkingu orðsins. En hvað er þetta þá?