Skalanleg hönnun

Síðustu 2 árin hefur netnotkun í smartsímum þrefaldast og skv. rannsókn Hagstofunnar (sept. 2012) tengjast 44% netnotenda á Íslandi netinu með farsíma eða snjallsíma.
Stefna Ehf. 20. maí

Hvernig við notum Open Source hugbúnað

Opinn hugbúnaður, sem er frítt að sækja og með opinn kóða hefur rutt sér til rúms undanfarna áratugi, hvers vegna?
Stefna Ehf. 20. maí

10 trend í vefhönnun árið 2015

Kíkjum aðeins á hvaða helstu nýjungar hafa sannað sig á undanförnum mánuðum og koma sterk inn í ár!
Stefna Ehf. 17. apr

Hvert leitar augað?

Niðurstöður eye-tracking rannsókna eru oft mjög áhugaverðar og skemmtilegar.
Stefna Ehf. 13. maí

Uppáhaldsöppin okkar

Hér eru uppáhaldsöpp starfsmanna Stefnu, og ástæðurnar fyrir vali hvers og eins.
Stefna Ehf. 19. feb

Usability - hvað er nú það?

Usability er eitt af þessum ensku orðum sem erfitt er að íslenska því allar tilraunir til þess draga á einhvern hátt úr merkingu orðsins. En hvað er þetta þá?
Stefna Ehf. 21. jan

Af hverju þurfa vefir í dag að vera snjallir? Og hvað þýðir það að vera með snjallan vef?

Engum dytti í hug að prenta auglýsingaplakat á frímerki án þess að endurhugsa aðeins hvernig það er gert.
Stefna Ehf. 27. nóv

Viðbrögðin þegar við sýndum erlendu SEO sérfræðingunum Moya vefumsjónarkerfið okkar

Stefna Ehf. 31. okt

Áhrifaríkar leiðir til að ná athygli fólks

Rannsóknir hafa sýnt að fólk les ekki nema u.þ.b. 25% af texta á vefsíðum. Fólk skannar og leitar að einhverju sem er nógu áhugavert til að stoppa við. Ef þú nærð ekki að fanga athyglina á fyrstu sekúndunum er allt eins líklegt að fólk sé aftur mætt á Google til að leita eftir einhverju öðru. Hér koma nokkrar áhrifaríkar leiðir til að fanga athygli fólks, og halda henni nógu lengi til að segja þeim söguna þína.
Stefna Ehf. 21. okt

Þegar nytsamleg virkni #missirMerkinguSína

Myllumerkið hefur aldrei verið vinsælla.
Stefna Ehf. 03. okt