Langtímaleigan hjá Bílaleigu Akureyrar hefur tekið stórt stökk með bókunum í smur og dekkjaskipti á netinu.
Pétur Rúnar. 07. maí
Fréttir
Öflugri deiling á samfélagsmiðla
Með nýrri viðbót er nú einfalt að stilla titil, lýsingu og setja inn mynd með deilingum á samfélagsmiðla.
Pétur Rúnar. 30. apr
FréttirVöruþróun
Ríkiskaup velja Stefnu í nýjan vef stofnunarinnar
Í kjölfar opinnar verðfyrirspurnar þar sem fjögur fyrirtæki tóku þátt hlaut tilboð Stefnu flest stig þar sem metið var verð, tímaáætlun, reynsla og eitt verkefni frá hverjum aðila.
Pétur Rúnar. 06. jún
Team Stefna
Hugað að persónuvernd
Föstudaginn 25. maí tekur gildi ný persónuverndarlöggjöf í Evrópu sem felur í sér aukin réttindi notenda og er þá krafa að upplýsa notendur um hvaða upplýsingum er safnað og af hverju.
Róbert Freyr. 25. maí
VöruþróunHagnýtt í Moya
Hæfnissetur ferðaþjónustunnar gerir samning við Stefnu
Samningurinn lýtur að þróun á rafrænni fræðslu fyrir fyrirtæki í ferðaþjónustu með fræðsluappinu Veistu, sem Stefna hefur þróað.
Pétur Rúnar. 13. apr
Bloggið
Hlutfall farsíma og snjallsíma eykst stöðugt
Hlutfall heimsókn í farsíma og spjaldtölva eykst stöðugt á vefsíðum viðskiptavina okkar. Með auknum fjölda notenda í snjalltækjum koma áskoranir í uppsetningu og efnisvinnslu fyrir þessa vefi.
Pétur Rúnar. 20. feb
Bloggið
4 af 5 bestu sveitarfélagsvefirnir frá Stefnu
Á UT-deginum, í dag 30. nóvember 2017, voru kynnt úrslit í könnuninni „Hvað er spunnið í opinbera vefi?“.
Pétur Rúnar. 30. nóv
Team Stefna
Öruggari vefsíður hjá Stefnu
Nýjasta viðbótin er að verja innskráningu í Moya með kröfu um öruggara lykilorð. Væntanlega verða einhverjir sem þurfa að uppfæra lykilorðið sitt ef það er of stutt eða fyrirsjáanlegt.
Róbert Freyr. 07. nóv
FréttirVöruþróun
Öflugri viðskipti á netinu
Nokkur ráð byggð á reynslu okkar á viðskiptum á netinu.