Íslensku vefverðlaunin 2021 - Ísland.is vinnur tvö verðlaun

Íslensku vefverðlaunin árið 2021 voru veitt í gærkvöldi og hlaut vefurinn Ísland.is tvenn verðlaun! Valinn besti vefurinn í flokknum “Opinber vefur” ársins ásamt því að hljóta sérstök hvatningarverðlaun fyrir aðgengismál.

Te & Kaffi í samstarf við Stefnu

Te & Kaffi hafa samið við Stefnu um þróun og innleiðingu á stafrænum lausnum fyrir félagið. Með samningnum er markmiðið að veita viðskiptavinum Te & Kaffi framúrskarandi þjónustu með innleiðingu nýrra og spennandi lausna.

Svona verður vefur til

Er kominn tími á að smíða nýjan vef? Ég settist niður og hripaði niður nokkrar pælingar sem segja frá því hvernig við hjá Stefnu nálgumst verkefnin eftir að áætlun og verksamningur liggja fyrir. Í slíkum samningi eru svo ákvæði um þjónustusamning með hýsingu, þjónustu og afnot af vefkerfinu til tveggja ára. Í þessum pistli geturðu séð hvert framhaldið er eftir undirritun.

Stefna og Gleðipinnar í stafrænt samstarf

Veitinga- og afþreyingarfyrirtækið Gleðipinnar og Stefna hugbúnaðarhús eru á leið saman í stafrænt ferðalag inn í framtíðina! Félögin hafa samið um að Stefna annist stafræna vegferð og þjónustu við fyrirtæki á vegum Gleðipinna.

Hvað er spunnið í opinbera vefi 2020?

Yfirferð helstu atriða sem eru inni í úttekt á opinberum vefjum 2020.

Enn bætist í hópinn hjá Stefnu

Guðlaugur Arnarsson hefur verið ráðinn viðskiptaþróunarstjóri Stefnu, hugbúnaðarhúss. Hann hóf störf hjá okkur 1. október síðastliðinn, en síðasta áratuginn starfaði hann á fyrirtækjasviði Vodafone.

Við bjóðum ráðgjöf og kennslu

Við bjóðum ráðgjöf, faglega yfirferð og kennslu fyrir vefinn þinn.

Fleiri myndir á vefinn þinn

Það getur munað miklu fyrir vef að nýta myndefni á öflugan hátt.

Nú bókarðu dekkjaskipti og smur á netinu

Langtímaleigan hjá Bílaleigu Akureyrar hefur tekið stórt stökk með bókunum í smur og dekkjaskipti á netinu.

Öflugri deiling á samfélagsmiðla

Með nýrri viðbót er nú einfalt að stilla titil, lýsingu og setja inn mynd með deilingum á samfélagsmiðla.